Móðir léttist um 105 kíló á 15 mánuðum – „Ég gerði það fyrir dóttur mína!“ – MYNDBAND

Hún léttist um 230 pund eða 105 kíló á 15 mánuðum eftir að hún tók ákvörðun um að gjörbreyta lífinu sínu.

Þetta var ekki í fyrsta sinn sem hún reyndi að snúa blaðinu við, en í þetta sinn þá ákvað hún að gera það fyrir dóttur sína:

Auglýsing

læk

Instagram