Nágranninn BJARGAÐI 3ja ára barni sem klifraði út um gluggann! – MYNDBAND

Það er eins gott að eiga góða nágranna – þá sérstaklega þegar maður á virk börn sem eru vís til að gera hvað sem er.

Hér sjáum við þegar 3ja ára barn var búið að koma sér í klípu eftir að hafa klifrað út um gluggann hjá sér og þetta hefði getað endað illa.

En sem betur fer þá kom nágranninn til bjargar og reddaði málinu:

Auglýsing

læk

Instagram