Nýja auglýsingaherferðin hjá Starbucks sýnir trans táning – sem er kallaður með nafninu sínu í fyrsta sinn! – MYNDBAND

Nýja auglýsingaherferðin hjá Starbucks hefur vakið mikla athygli, en hún sýnir trans táning sem er kallaður með nafninu sínu í fyrsta sinn.

Skoðanir fólks á auglýsingaherferðinni hafa verið einstaklega öfgakenndar og flestir hafa annað hvort gagnrýnt hana fyrir að fylgja pólitískum rétttrúnaði eða lofað hana fyrir að vera einstaklega framúrstefnuleg.

En ef að markmiðið hjá Starbucks var að vera á milli tannanna hjá fólki þá hefur því markmiði svo sannarlega verið náð.

Auglýsing

læk

Instagram