Örugglega margir lentu í einhverjum fúlum kennara þegar þeir voru yngri. Maður var ekkert að deyja úr spennu þegar maður vissi að næsti tími væri hjá svoleiðis kennara.
Krakkarnir elska þennann kennara. Hann er búinn að búa til sérstakt handaband fyrir hvern og einn nemanda sem hann gerir með þeim fyrir hvern tíma. Þetta kallast að hafa metnað í að ná til krakkana….