Geimfarinn Sunita sýnir okkur heimilið sitt á Alþjóðlegu geimstöðinni – MYNDBAND

Geimfarinn Sunita Willams stýrir Alþjóðlegu geimstöðinni sem stendur.

Hún ákvað að sýna okkur heimilið sitt á geimstöðinni og gefa okkur smá innsýn inn í líf hennar í geimnum.

Auglýsing

læk

Instagram