Svona var það þegar nokkrar ÖMMUR hittust til að testa nýja viskí tegund … – MYNDBAND

Ef þú ímyndar þér að þú ætlir að færa ömmu þinni flösku af einhverju góðu áfengi þá væri viskí vafalaust frekar neðarlega á listanum.

Hér koma nokkrar ömmur saman til að testa Fireball Whisky og viðbrögðin eru mismunandi. Tvær þeirra enduðu allavegana pottþétt á djamminu eftirá …

Auglýsing

læk

Instagram