Það er eitthvað STÓRSKRÝTIÐ en samt svo skemmtilegt við þessa skugga! – MYNDIR

Skuggamyndir geta verið góð leið til þess að skemmta börnum, þú raðar höndum eða brúðum á ákveðinn máta bakvið ljós og úr verður leikhús.

Mennirnir og hlutirnir á bakvið þessa skugga eru samt svona skemmtilega random:

1. Bíll eða dreki úr Game of Thrones?

2. Ný markaðsetning?

3. Hvað er hvutti að gera þarna?

4. Pizza Hut er eins og maður með hatt…

5. Eru menn að fara að ráðast á hana eða…

6. Það er eitthvað krípí við þetta baðherbergi

7. Afhverju er hann svona grimmur?

8. Dauðinn gætir kirkunnar…

9. Er þetta penni eða vatnsflaska?

10. Maður + hundur = kentári

11. Hvað varð um skuggann af bílnum?

12. Mottu mars hjá þessari…

13. Hvaðan kom íkorninn?

Auglýsing

læk

Instagram