„Þetta er eins og að vera í HRYLLINGSMYND“ – Enn einn skrítni hluturinn árið 2020! – MYNDBAND

Skrítnir hlutir eru að gerast alls staðar í heiminum þetta árið – og bílastæði hjá Wallmart í Texas í Bandaríkjunum er ekki undanskilið frá því.

Þau sem lentu í þessu voru á því að þetta væri eins og að vera í hryllingsmynd – eins og að vera komin í Alfred Hitchcock myndina The Birds – og við áfellumst þau ekki fyrir þá upplifun:

Auglýsing

læk

Instagram