Auglýsing

Þetta STURLAÐA drónamyndband af Íslandi vann keppni iStore!

Verslunin iStore í Kringlunni stóð fyrir keppni um besta drónamyndbandið – en hún gekk út á að sá sem sendi inn besta Phantom 4 myndbandið – fengi drónann sinn endurgreiddan.

Myndbandið var frá Ólafi Má Björnssyni – og er alveg geggjað innlit í íslenska náttúrufegurð.

Hér má sjá það sem iStore hafði að segja um myndbandið:

Okkur gleður að tilkynna að vinningshafinn í Phantom 4 keppninni er Ólafur Már Björnsson! Eftir að hafa ráðfært okkur við nokkra aðila í kvikmyndagreiranum þá voru allir á því að þetta myndband stóð uppúr og staðfesti með því einnig okkar mat, þó hin hafi verið einkar glæsileg. Það sem vegur hæst er yfirvegaðar myndatökur frá mögnuðum sjónarhornum í svo sannarlega magnaðri náttúru. Einnig var frágangur myndbandsins stílhreinn. Vinningshafinn fær Phantom 4 drónann sinn endurgreiddan að fullu. Hinir fjórir sem lentu í úrslitum fá hjá okkur 30.000 króna gjafabréf hver. Þökkum öllum sem tóku þátt.

Iceland – our view 2016 from Olafur Mar Bjornsson on Vimeo.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing