USAIN BOLT kominn með COVID eftir að hafa hunsað sóttvarnir í afmælisveislu sinni á Jamaica – myndband!

Auglýsing

Spretthlauparinn Usain Bolt ákvað að halda veglega veislu í tilefni af 34 ára afmæli sínu en veislan fór fram í Jamaíka. Myndir frá veislunni virtust sýna að ekkert hafi verið pælt í sóttvörnum á borð við grímur og fjarlægð milli gesta.

Bolt smitaðist af Covid og liggur nú heima í sóttkví en við vonum að hann nái sér sem fyrst. Í veislunni voru fjölmargar stjörnur til að mynda Manchester City stjarnan Sterling, Bayer Leverkusen framherjinn Leon Bailey og fleiri íþróttamenn.

Hér að neðan eru myndbönd af fjörinu úr veislunni en allir gestir þurfa nú að fara í sóttkví.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram