Valin fyndnasta klippa þáttanna en fjallar um viðkvæm mál – MYNDBAND

Auglýsing

Sketch grínþættir geta verið ótrúlega fyndnir, en það eru ekki allir brandararnir sem hitta í mark þegar verið er að segja brandara eftir brandara eftir brandara.

Það er því við hæfi að rifja upp bestu klippurnar en aðdáendur völdu þetta bestu klippuna úr þáttum Tracey Ullman á BBC.

Myndbandið snýr snilldarlega við kringumstæðunum sem fórnalömb nauðgunar lenda oft í við yfirheyrslur, skýrslutökur og spurningar almennings, og notar þjófnað sem dæmi. Flott sketch – góður húmor!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram