Varst þú ósátt/ur við KLÚÐUR í brúðkaupinu þínu? – Það var pottþétt ekkert miðað við þetta! – MYNDBAND

Fólk talar oft um hversu mikilvægt það er að brúðkaupsdagurinn sinn gangi upp og vonar að sjálfsögðu að það verði ekkert klúður sem eyðileggi daginn.

En lífið fer ekki alltaf eftir áætlun og stundum klúðrast hlutirnir bara all svakalega. Þá er bara spurningin – hefur maður húmor fyrir því eða ekki?

Í þessu myndbandi þá hefur svo sannarlega reynt á það, því að hér sjáum við klúður í brúðkaupum sem voru pottþétt verri en nokkuð sem gerðist hjá þér:

Auglýsing

læk

Instagram