Hjálmar Örn leikur fimm verstu týpurnar til að lenda á spjalli við í sprenghlægilegu myndbandi

Auglýsing

Grínistinn Hjálmar Örn Jóhannsson birti í dag stórskemmtileg myndbönd á Instagram reikningi sínum þar sem hann túlkar top 5 verstu týpurnar. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Sjá einnig: Hjálmar Örn slær í gegn á Snapchat: „Myndi elska að fá TV-time fyrir karakterana mína“

Hjálmar Örn birtir reglulega stórskemmtileg myndbönd á Instagram og Snapchat undir notendanafninu hjalmarorn110. Í dag fór hann yfir verstu týpurnar sem hægt er að festast á spjalli við en þetta eru að sjálfsögðu Crossfit æfarar, Youtube Video sýnarar, Sjúkdómsspjallarar, Draumasegjarar og Vaktarplansræðarar.

Auk þess tekur Hjálmar dæmi um fólk sem gleymir sér í smáatriðum sem skipta engu máli þegar það segir sögur. Sjáðu þetta sprenghlægilega myndband hér að neðan.

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Instagram