Litrík tíska á Secret Solstice, engin sól en samt allir með sólgleraugu

Tónlistarhátíðinni Secret Solstice lýkur í kvöld en tónleikum hljómsveitarinnar Die Antwoord seinkar til klukkan 23 vegna forfalla flugumferðarstjóra í Leifsstöð.

Sjá einnig: Brjáluð fótboltastemning á Secret Solstice, fögnuðu marki Gylfa innilega

Nútíminn er búinn að vera á svæðinu um helgina og útsendarinn Elísabet Inga tók púlsinn á tískuljónum hátíðarinnar í gær. Hún komst meðal annars að því að sólgleraugu eru nauðsynleg, þrátt fyrir að sólin láti ekki sjá sig.

Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram