Melkorka slær í gegn með myndbandi sem sýnir okkur mismunandi tegundir af hlátri

Auglýsing

Melkorka Sjöfn er fyndin. Við munum eftir henni þegar hún fór hamförum á Tindervaktinni á Twitter á síðasta ári. Nú er hún að grína með Áttunni á mbl.is og hefur sett saman myndband sem sýnir mismunandi tegundir af hlátri.

Við þekkjum þessar týpur. Svo er myndbandið stórkostlega fyndið og hefur slegið í gegn, áhorfin hlaupa á tugum þúsunda. Horfðu hér fyrir neðan.

HláturKannast þú við þennan hlátur?Taggaðu vin þinn sem að hlær svona!Sjáðu meira frá Áttunni:Instagram: attan_officialSnapchat: attan_official

Posted by Áttan on Friday, January 15, 2016

Auglýsing

læk

Instagram