Reykjavíkurdætur frumsýna myndband: „Gaurinn þinn hann segir alltaf hæ við mig í bænum, hvað er málið?“

Auglýsing

Reykjavíkurdætur frumsýndu nýtt myndband á Youtube í dag við lagið Hvað er málið? Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan

Þura Stína, Kolfinna og Steinunn flytja lagið og á Facebook-síðu Reykjavíkurdætra kemur fram að myndbandið sé jólagjöf hljómsveitarinnar til aðdáenda sinna.

Auglýsing

læk

Instagram