Saga Garðars stal senunni stórkostlega í beinni á RÚV: „Ríða, giftast, drepa — við þrjár!“

Auglýsing

Lokaþáttur Vikunnar með Gísla Marteini var á dagskrá RÚV í kvöld. Á meðal gesta Gísla voru Saga Garðars, Inga Lind, Þorgerður Katrín og Ragnar Kjartans.

Þegar þátturinn var á lokametrunum ákvað Saga Garðars að stela algjörlega senunni þegar hún spurði Ragnar og Gísla að spurningunni sem allir þjóðin vildi svar við, að hennar sögn: „Ríða, giftast, drepa — við þrjár!“

Sjá einnig: Sóli Hólm veit ekki sitt rjúkandi ráð á meðan Jóhannes Haukur talar, sjáðu myndbandið

Þetta var algjörlega stórkostlegt augnablik, eins og myndbandið hér fyrir ofan sýnir. Að þetta hafi átt sér stað á RÚV í beinni útsendingu gerir þetta allt svo miklu betra!

Auglýsing

læk

Instagram