https://www.xxzza1.com

Salka Sól opnar sig um einelti sem hún varð fyrir: „Ég var ekki sami glaði krakkinn og ég hafði alltaf verið“

Söngkonan Salka Sól Eyfeld segir frá einelti sem hún varð fyrir í æsku í þættinum Ný sýn, sem verður sýndur í Sjónvarpi Símans í kvöld. „Auðvitað fundu foreldrar mínir og fólkið í kringum mig að ég var ekki sami glaði krakkinn og ég hafði alltaf verið,“ segir hún. Horfðu á brot úr þættinum hér fyrir neðan.

Þættirnir Ný sýn eru framleiddir af Skoti fyrir Símann en í þeim segja þekktir landsmenn frá því hvernig þeir tókust á við erfiða lífreynslu. Hugrún Halldórsdóttir stýrir þættinum.

Viðtalið við Sölku Sól verður í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans í kvöld kl. 20

Auglýsing

læk

Instagram