Sjáðu nýja myndbandið frá Quarashi, Steindi og Víkingur Kristjáns fara á kostum

Hljómsveitin Quarashi er snúin aftur með alla upprunalegu meðlimina. Í dag kom út nýtt myndband frá hljómsveitinni við lagið Chicago. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

Það er svo plata væntanleg frá Quarashi, hvorki meira né minna, ásamt því að hljómsveitin kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum.

Auglýsing

læk

Instagram