Þessi ungi snillingur hafði engan tíma til að spjalla við fréttamann RÚV, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Ungi skíðakappinn Valmundur Rósmar Eggertsson hafði engan tíma til að spjalla við fréttamann RÚV í Bláfjöllum í dag. Eftir að hafa gefið stutta skýrslu um skemmtun dagsins var hann rokinn — áðir en fréttamaðurinn náði að spyrja nánar út í færið. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan.

Sjá einnig: Styrmir Kári sprengdi krúttskalann í fréttum RÚV og hefur slegið í gegn á internetinu

„Það eru páskar og það er mjög gaman,“ sagði hann áður en hann hélt á vit ævintýrana á ný. Maður þarf að nýta daginn!

Auglýsing

læk

Instagram