Var of fljót á sér að dæma Grænland sem sigraði hjarta hennar að lokum, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Flugfélag Íslands bauð fjölmiðlum, forsetafrúnni Elizu Reid og fleira fólki til Kangerlussuaq á Grænlandi í síðustu viku. Elísabet Inga fór fyrir hönd Nútímans og var ekkert sérstaklega spennt í fyrstu.

Grænlandi tókst hins vegar að sigra hjarta hennar að lokum, eins og sjá má í spilaranum hér fyrir ofan. Elísabet spjallaði einnig við Elizu Reid og spurði meðal annars hvort hún væri að spila Pokémon Go í Grænlandi. „Nei, ég er með símann á Airplane Mode,“ svaraði Eliza lauflétt.

Auglýsing

læk

Instagram