Auglýsing

7 vinsælustu íslensku rapplögin á Spotify

Árið byrjar vel fyrir íslenskt Hip-Hop, en af þeim 37 lögum sem voru hvað oftast spiluð á Spotify þann 1. janúar 2017 voru alls sjö íslensk rapplög á listanum. Sjá hér fyrir neðan:

1. Silfurskotta – Emmsjé Gauti og
Aron Can (2. sæti) 

2. Reykjavík – Emmsjé Gauti (5. sæti) 

3.
Lítur vel út – Aron Can (11. sæti) 

4. Enginn mórall – Aron
Can (16. sæti) 

5. Svona er þetta – Emmsjé Gauti (18. sæti) 

6.
Negla – XXX Rottweiler (24. sæti) 

7. Rúllup – Aron Can (25.
sæti)

Nánar: https://spotifycharts.com/regi…

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing