Hlustaðu á ábreiðu Ólafs Arnalds og Arnórs Dan á Say My Name eftir Destiny’s Child

Auglýsing

Fréttir / Tónlist

Fyrrum forsíðumódel SKE Ólafur Arnalds og Arnór Dan sendu frá sér ábreiðu á lagi Destiny’s Child Say My Name í dag.

Lagið birtist á vefsíðu The Independent í dag en í greininni talar Ólafur Arnalds meðal annars um fyrstu kynni hans og Arnórs:

Við kynntumst fyrir nokkrum árum síðan, á bar, að sjálfsögðu, og ákvöðum að semja lag fyrir Eurovision. Svo þegar það rann af okkur þá áttuðum við okkur á því að þetta var slæm hugmynd. Þess í stað ákvöðum við að semja tónlist saman, en það var alls ekki svo slæm hugmynd.

– Ólafur Arnalds

Eins og frægt er orðið þá unnur þeir félagar saman að tónlist fyrir þættina Broadchurch, sem Ólafur var síðar sæmdur BAFTA verðlaunum fyrir.

Auglýsing

Lágið má nálgast hér:

SKE spjallaði við Ólafur Arnalds fyrir stuttu og ræddi meðal annars væntanlega tónleika í Louvre í sumar.

https://ske.is/grein/olafur-arnalds-spilar-i-louvre…

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram