Þetta er ástæðan að maður gengur niður dimma stigaganga í blokkum á Íslandi – MYND

Þegar kom að hönnun á bjöllum – datt þá engum í hug að það gæti verið sniðugt að hafa takkana fyrir bjölluna og ljósin á sitthvorum staðnum?

Eða allavega bjölluna alltaf nær hurðinni. Nei nei – stundum þá er bjallan fjær hurðinni – þannig ef maður ætlar að fá ljós er 50/50 að maður sé að gera dyraat!

Þess vegna geng ég alltaf niður myrka stigaganga – enda er alltof sjaldan ljós á ljósatakkanum!

Auglýsing

læk

Instagram