Adele deilir ræktarmynd af sér sem sýnir fullkomlega hvernig okkur líður í janúar

Array
Auglýsing

Adele er ekki bara vinsælasta söngkona heims um þessar mundir; hún er sú langvinsælasta. Eftir að hún sendi frá sér ofursmellinn Hello í fyrra hefur leiðin bara legið upp á við og nú undirbýr hún sig fyrir tónleikaferð um heiminn.

Undirbúningurinn getur verið strembinn eins og þessi mynd hér fyrir neðan sýnir. Adele deildi myndinni á Twitter á dögunum og skrifaði undir: „Getting ready…“.

Myndin sýnir auðvitað hvernig okkur öllum líður í janúar. Hver er betri í að túlka tilfinningar okkar en Adele?

Auglýsing

Platan hennar 25 sem kom út í fyrra hefur slegið sölumet um allan heim. Hún tilkynnti svo í nóvember að hún væri á leiðinni í tónleikaferðalag um heiminn sem hefst í Belfast í lok febrúar. Hún ferðast um Evrópu þangað til í sumar en færir sig svo yfir til Bandaríkjanna og verður þar þangað til í vetur.

Ekki furða að hún þurfi að undirbúa sig vel.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram