Mögnuð stemning á Laugardalsvelli þegar Guns N’ Roses tók stærstu smellina, sjáðu myndböndin

Array
Auglýsing

Það hefur varla farið framhjá landanum að rokkguðirnir í Guns N’ Roses héldu tónleika á Laugardalsvelli í gær, þá stærstu í Íslandssögunni.

Sjá einnig: Tístarar ánægðir með tónleika Guns N’ Roses: „Langbestu tónleikar sem ég hef farið á!“

Tónleikarnir stóðu í þrjá og hálfa klukkustund og fóru meðlimir hljómsveitarinnar á kostum. Rúmlega 20 þúsund manns voru samankomin á Laugardalsvelli í gær og sáu rokksveitina spila. Það myndaðist mögnuð stemning líkt og sjá má á meðfylgjandi myndböndum.

Þar má sjá þegar hljómsveitin spilar lögin Paradise City og Welcome To The Jungle, tvo af þeirra stærstu smellum.

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram