Usher syngur ‘Amazing Grace’ fyrir Kobe Bryant

Söngvarinn Usher söng lagið Amazing Grace á Stables Center á föstudaginn til heiðurs Kobe Bryant, þegar Lakers spiluðu sinn fyrsta leik eftir andlát hans.

Auglýsing

læk

Instagram