Jimmy Fallon minnist Kobe Bryant

Auglýsing

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon minntist körfuboltastjörnunnar Kobe Bryant, sem lést í þyrluslysi á sunnudaginn ásamt dóttur sinni, í þætti sínum í gær.

Fallon kynntist Bryant fyrir fjölda mörgum árum þegar þeir voru báðir að hefja feril sinn og sagði söguna af því þegar þeir kynntust og vinskapinn sem þeir deildu upp frá því. Fallon var svo klökkur um stund að hann átti erfitt með orðin.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram