Atli Fannar

Ritstjóri Nútímans, sonur ostagerðarmanns, áhugamaður um körfubolta, samfélagsmiðla og kaldar sósur.

Furðulegri málsvörn Ragnars Önundarsonar svarað

Ragnar Önundarson birti athyglisverða málsvörn á Facebook-síðu sinni í morgun. Ummæli hans um Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingkonu Sjálfstæðisflokksins, í gær vöktu mikla reiði en...

Sonur minn er undrabarn

Sonur minn verður fjögurra mánaða í vikunni. Hann heitir Tindur og er fyndnasti maður sem ég þekki. Bókastalega allt sem hann gerir er fyndið....

Nokkrar ástæður fyrir því að Bjarni Benediktsson er pólitískur Forrest Gump

Forrest Gump er frábær mynd. Eitt af því skemmtilega við myndina er hvernig Forrest er komið skemmtilega fyrir í sögu Bandaríkjanna á 20. öld...

Vel spilað, Kalli!

Vefpressan (nú Frjáls fjölmiðlum) hefur verið í allskonar vandræðum undanfarið en ef einhver getur rekið þetta batterí réttu megin við núllið, þá er það...

Sex hlutir sem hræddu úr mér líftóruna áður en ég varð pabbi í fyrsta skipti

Í júlí varð ég pabbi í fyrsta skipti. Ég verð að viðurkenna að ég reiknaði ekki með að allar klisjurnar um hvernig lífið UMTURNAST...

Stjórnmál á Íslandi virka ekki

Stjórnmál á Íslandi virka ekki. Það er hellingur í gangi og allir rosa duglegir í vinnunni en stóru málaflokkarnir haggast ekki. Tökum dæmi:Ferðaþjónusta. Fyrir...

Hvað með mig?

Í síðustu viku byrjuðu Sambíóin að bjóða upp á ókeypis dömubindi í bíóhúsum sínum. Viðbrögð internetsins voru fyrirsjáanleg og margir virðast telja að þarna...