Inga Sara Guðmundsdóttir

Dragdrottningin Gógó Starr verður Fjallkonan í ár

Dragdrottningin Gógó Starr verður fjallkonan á Þjóðhátíðardaginn 17. júní næstkomandi. Þetta er í fyrsta skipti sem dragdrottning hlýtur hlutverk Fjallkonunnar. Fjallkonan er tákngervingur Íslands og...

Sjö milljónir í sektir fyrir að tala í síma undir stýri á rúmum mánuði

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út sektir fyrir tæpar sjö milljónir króna fyrir notkun á farsíma undir stýri. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Lögreglunnar. Sektir...

Örskýring: Hvað var Sigmundur Davíð að rífa sig yfir berbrjósta konum í Alþingishúsinu og hver leyfði það?

Um hvað snýst málið? Sigmundur Davíð, formaður Miðflokksins, sendi forseta Alþingis fyrirspurn vegna gjörningsins Demoncrazy á Listahátíð Reykjavíkur, þar sem berbrjósta konur gengu fylktu liði...

Bandaríkin, Kanada og Mexíkó halda HM 2026

Bandaríkin, Kanada og Mexíkó halda HM árið 2026. Þetta var ákveðið með atkvæðagreiðslu í Moskvu nú í dag en sameiginlega boðið sem kallast The United...

Willow Smith labbaði inn á foreldra sína í miðjum klíðum

Willow Smith, dóttir Will og Jada Pinkett Smith labbaði inn á þau hjón þegar þau voru að njóta ásta. Þetta segir hún í nýjum spjallþætti...

Sigmundur Davíð: Hver leyfði hálfnöktu fólki að nýta Alþingishúsið í auglýsingaskyni?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, spyr í fyrirspurn til forseta Alþingis hver hafi gefið leyfi fyrir því að „hálfnakið fólk nýtti Alþingishúsið í auglýsingaskyni...