Tryggvi eftirherma túlkar Binna Glee skoða íslenska landsliðið í sprenghlægilegu myndbandi

Auglýsing

Tryggvi Freyr Torfason (Tryggvu) hefur slegið í gegn með eftirhermum sínum á Snapchat. Nútíminn hefur áður fjallað um þegar hann hermdi meðal annars eftir Gylfa Sigurðussyni, Páli Óskari og Sólrúnu Diego. Í nýjasta myndbandinu er það Binni Glee sem skoðar íslenska landsliðið í fótbolta.

Sjá einnig: Geggjaðar eftirhermur Tryggva slá í gegn: Nær Binna Glee, Sólrúnu Diego og Gylfa Sig fáránlega vel

Hann hefur áður hermt kostulega eftir Binna og sagði meðal annars frá því í samtli við Nútímann að snappið hefði sprungið þegar hann setti inn eftirhermu af Binna Glee.

Áhugasamir geta fylgt honum á snapchat undir notendanafninu Tryggvu en hann heldur einnig úti Facebook-síðu.

Horfðu á Binna skoða landsliðið og velja sinn uppáhalds landsliðsmann hér að neðan

Auglýsing

Auglýsing

læk

Instagram