Lára Halla Sigurðardóttir

Lára Halla er starfsmaður á Markaðsstofu Verkís. Hún er fyrrverandi blaðamaður á mbl.is og Nútímanum.

Páll Magnússon studdi ekki ráðherraskipan Sjálfstæðisflokksins: „Lítilsvirðing gagnvart Suðurkjördæmi“

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, studdi ekki ráðherraskipan flokksins á þingflokksfundi í gærkvöldi. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Sjá einnig: Svona lítur...

Gunnar Bragi kannast ekki við hugsanlega lagasetningu á verkfall sjómanna

Tæplega tvö hundruð manns hafa boðað komu sína á mótmæli við húsnæði ríkissáttasemjara kl. 13 á morgun, mánudag eða á sama tíma og næsti...

Ungmenni hótuðu svefnvana Hafnfirðingi lífláti í nótt: „Ekki ætlunin að halda þessum hurðarhúni eftir“

Karlmaður sem grunaður er um að hafa valdið tjóni á bíl í Hafnarfjarðarhöfn í morgun segir að ungmenni sem voru í bílnum hafi hótað...

Stefán Karl fékk þúsund tillögur að nafni fyrir nýjan heimiliskött: Indriði, Trölli og Sigmundur Davíð

Leikarinn Stefán Karl Stefánsson færði eiginkonu sinni, Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur, kettling í jólagjöf. Hann er persi og er væntanlegur til fjölskyldunnar 13. janúar. Stefán Karl...

Art Medica sagði Ásthildi líklega of gamla til að verða þunguð, varð ólétt eftir tvær tilraunir í Grikklandi

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð, gekkst undir tíu glasafrjóvganir á fjórum hjá fyrirtækinu Art Medica hér á landi án þess að verða ófrísk. Það tók...

Eigandi Mountaineers of Iceland segir hjónin sem týndust hafa óhlýðnast og ýkt í viðtali við RÚV

Einn eigenda ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland segir áströlsk hjón, sem urðu viðskila við hóp sinn á vegum fyrirtækisins í vélsleðaferð við Langjökul á fimmtudag,...