Oddur Freyr Þorsteinsson
Milljarðamæringur lést í typpastækkunaraðgerð
Demantakaupmaðurinn Ehud Arye Laniado lést í miðri typpastækkunaraðgerð í París fyrir skömmu. Hann fékk hjartaáfall á meðan aðgerðin stóð yfir, rétt eftir að óþekktu...
Tók sjálfu með allan heiminn í bakgrunni
Ísraelskt geimfar sem er á leið til tunglsins tók sjálfsmynd með alla jörðina í bakgrunni.Geimfarið, sem ber heitið Beresheet, er á vegum einkaaðila og...
#Cheesed er nýjasta internetæðið
Furðuleg æði á internetinu eru að verða eins fastur liður í tilverunni eins og rok á Íslandi, en um leið verða þau sífellt furðulegri....
Captain Marvel fær góða dóma
Fyrstu dómar um nýjustu Marvel-myndina, Captain Marvel, eru jákvæðir, samkvæmt vefsíðunni Rotten tomatoes, sem safnar saman gagnrýni frá ýmsum miðlum. Af 141 umfjöllun eru...
Myndband: Myndaði hvirfilbyl að eyðileggja heimilið
Gamalt myndband sem sýnir hvernig það er að vera inni í húsi sem verður fyrir hvirfilbyl hefur vakið mikla athygli á Reddit í dag. Myndbandið...
Gæðablóðið Keith Flint
Keith Flint var söngvari hljómsveitarinnar The Prodigy frá árinu 1996, en byrjaði sem dansari sveitarinnar. Hann söng inn á lagið „Firestarter“ sem sló í...
Ástæðan fyrir því að Conor mætir Cerrone líklega ekki
Fyrir skömmu sögðum við frá því að það væru miklar líkur á að UFC-bardagamaðurinn Conor McGregor myndi mæta Donald Cerrone í búrinu í júlí,...
Hillary Clinton býður sig ekki aftur fram
Hillary Clinton hefur lýst því yfir að hún ætli ekki að taka þátt í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2020. „Ég ætla ekki í framboð, en...