Oddur Freyr Þorsteinsson

Gunnar Nelson vel stemmdur fyrir bardagavikuna

Gunnar Nelson mætir Englendingnum Leon Edwards í næstsíðasta bardaga kvöldsins á UFC Fight Night: Till vs. Masvidal sem fer fram í London næsta laugardagskvöld....

Conor McGregor handtekinn aftur

Írinn Conor McGregor var handtekinn í gær fyrir að hafa brotið og rænt farsíma aðdáanda síns fyrir utan Fontainebleau-hótelið í Miami. Brotið á að...

Myndband: Skopleg lending eftir svifvængjaflug: „Helv**** kengúrur!“

Ástralinn Jonathan Bishop fékk heldur óblíðar móttökur frá heimamönnum þegar hann lenti eftir svifvængjaflug í Orroral-dal í Namadgi-þjóðgarðinum, sem er nálægt Canberra, síðastliðinn fimmtudag.Áður en...

Captain Marvel er ofurvinsæl

Captain Marvel átti sjöttu stærstu alþjóðlegu frumsýningarhelgina í sögunni núna um helgina. Myndin var frumsýnd um allan heim nema í Japan og halaði inn...

Ráðamenn í Rajkot ráðast gegn PUBG

Tölvuleikurinn PlayerUnknown‘s Battlegrounds, betur þekktur sem PUBG, hefur verið bannaður í indversku borginni Rajkot. Bannið er í gildi frá 9. mars til 30. apríl...

Stærðfræðitrix slær í gegn á Twitter

Gagnleg stærðfræðiregla sem „stærðfræðisnillingurinn“ Ben Stephens tísti um í byrjun mánaðarins hefur vakið mikla lukku á Twitter. Reglan einfaldar prósentureikning í huganum verulega.Á vef...