Nútíminn

Ísland ekki lengur umsóknarríki á vef ESB

Evr­ópu­sam­bandið hef­ur tekið Ísland af lista sín­um yfir um­sókn­ar­ríki að sam­band­inu. Þetta kom fram á mbl.is í vikunni en vísað var í þann hluta á vef...

Systurnar sögðust geta sannað að forsætisráherra fjármagnaði kaup Björns Inga á DV

Upplýsingarnar sem systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttir hótuðu að gera opinberar snúast um fjárhagsleg tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Björns Inga Hrafnssonar...

Fjárkúgun forsætisráðherra: Atburðarásin eins og í kvikmynd

Systurnar Hlín Einarsdóttir og Malín Brand voru hand­tekn­ar fyr­ir helg­i í tengsl­um við rann­sókn lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu á til­raun til fjár­kúg­un­ar. Kon­urn­ar voru hand­tekn­ar í...

Systurnar Hlín Einars og Malín Brand játa að hafa reynt að kúga forsætisráðherra

Uppfært kl. 11.21: Malín og Hlín hafa játað. -- Konurnar tvær sem handteknar voru í aðgerðum lögreglunnar á föstudag vegna fjárkúgunartilrauna á hendur Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni...

Tveir menn handteknir fyrir að reyna að kúga milljónir úr Sigmundi Davíð

Umfangsmikil lögregluaðgerð var á föstudag þar sem tveir voru handteknar vegna fjárkúgunartilraunar á hendur forsætisráðherra. Þetta kemur fram á Vísi. Á Vísi kemur fram að...

Heimurinn fær að kynnast Caitlyn Jenner

Væntanleg forsíða tímaritsins Vanity Fair hefur vakið gríðarlega athygli. Caitlyn Jenner situr fyrir á forsíðunni en hún var áður þekkt sem Bruce Jenner, frjálsíþróttamaður...

John Oliver hakkar FIFA í sig …Aftur!

Sex stjórn­end­ur FIFA voru handteknir í síðustu viku og eru sakaðir um að hafa þegið tugi millj­óna Banda­ríkja­dala í mút­ur und­an­farna ára­tugi. Um tvær rannsóknir...