Nútíminn

Forstjóri Apple: „Ég er hommi“

„Þrátt fyrir að ég hafi aldrei afneitað kynhneigð minni, þá hef ég aldrei viðurkennt hana opinberlega, fyrr en nú. Ég er stoltur af því...

Pöbbar bæta lífið í smábæjum

Þorp og smábæir í Bretlandi, sem hafa krá innan sinna marka, eru félagslega sterkari og atvinnulífið er öflugra þar en í bæjarfélögum sem eru...

Elín Helena hæðist að íslensku klisjunum

„Við hefjum hvern dag á því að baða okkur í hverunum“ Svona hefst kynningarmyndband pönkhljómsveitarinnar Elín Helena fyrir Iceland Airwaves-hátíðina, sem hefst í næstu viku. Vignir...

Netflix svarar Game of Thrones

Netflix frumsýnir nýja þætti um landkönnuðinn Markó Póló í desember. Þættirnir þykja vera svar afþreyingarisans við Game of Thrones, sem hafa slegið í gegn um...

Sigurvegarar!

Kvikmyndin Hross í oss fékk í dag kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Benedikt Erlingsson, leikstjóri og handritshöfundur, og Friðrik Þór Friðriksson framleiðandi tóku á móti verðlaununum í...

Venni grínast með froðuímynd fasteignasala

„Þegar fólk ræður mig í vinnu vil ég get verið ég sjálfur og ég held að þessi myndbönd gefi fólki ágætis hugmynd um mig...

Þrjár milljónir fyrir Íslandsmeistaratitil í póker

Íslandsmeistaramótið í póker fer fram um helgina á Hótel Borgarnesi. Sigurvegarinn fær í sinn hlut þrjár milljónir króna. Davíð Þór Rúnarsson, formaður Pókersambands Íslands, segir...

Daniel Radcliffe er svakalegur rappari

Leikarinn Daniel Radcliffe er mikill aðdáandi Eminem og sagði í viðtali við Jimmy Fallon í gær að hann hafi lært texta rapparans þegar hann...