Nútíminn

Hitti tvífara sinn fyrir tilviljun í flugvél, tóku mynd sem fór á flug á internetinu

Breski ljósmyndarinn Neil Thomas Douglas var á leiðinni með Ryanair til Galway á Írlandi á fimmtudagskvöld að mynda brúðkaup. Hann rak upp stór augu...

Mætti sem yfirmaður sinn í vinnuna, lakkrísrör kom í staðinn fyrir níkótínstautinn

Garðar Benedikt Sigurjónsson, handboltamaður í Fram og blaðamaður á Séðu og heyrðu, mætti sem yfirmaður sinn, Eiríkur Jónsson ritstjóri, í vinnuna í dag. Eiríkur greinir...

Ellen vann hrekkjavökuna, kom fram sem týnda Kardashian-systirin

Ellen Degeneres gerði sér lítið fyrir og vann hrekkjavökuna í þætti sínum í vikunni. Ellen kom fram sem týnda Kardashian-systirin: Karla Kardashian og sýndi...

Doug Stanhope lentur á Íslandi, bað Björk um að sækja sig á flugvöllinn

Bandaríski uppistandarinn, leikarinn og rithöfundurinn Doug Stanhope kemur fram í Háskólabíói í kvöld á Reykjavík Comedy Festival. Hugleikur Dagsson hitar upp. Doug hefur komið víða...

Ingó dásamar Selfoss í dúndrandi danssmelli: „Það er alltaf sumar á Selfossi“

Sælan, myndbandanefnd nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands, hefur sent frá sér lagið Draumaland. Nefndin fékk engan annan en Ingó Veðurguð til að syngja lagið og StopWaitGo...

Justin Bieber gengur út úr viðtali á Spáni, spurður hvort hann klæði sig sjálfur

Söngvarinn Justin Bieber gekk út úr útvarpsviðtali á Spáni á dögunum. Honum virðist hafa mislíkað spurningarnar en svo virðist einnig sem útvarpsmennirnir hafi verið að...

Hera Hilmars í stóru hlutverki í nýjum spennutrylli, leikur á móti Ben Kingsley

Leikkonan Hera Hilmarsdóttir leikur eitt aðalhlutverkanna í spennutryllinum An Ordinary Man. Mótleikari hennar verður Óskarsverðlaunahafinn Ben Kingsley en Hera leikur þjónustustúlku sem vingast við eftirlýstan...

Breski fáninn var á hvolfi á Alþingi þegar David Cameron kom í heimsókn

Glöggir lesendur Nútímans hafa tekið eftir því að þjóðfáni Bretlands, hinn stórglæsilegi Union Jack, var á hvolfi á Alþingi í gær þegar David Cameron, forsætisráðherra...