Nútíminn

Sjáðu Andy Samberg grína í liðinu á Emmy-verðlaunahátíðinni

Gamanleikarinn Andy Samberg var kynnir á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fór fram í Hollywood í nótt. Upphafsgrínið á þessum hátíðum vekur alltaf sérstaka athygli og Samberg tókst...

Sonur mannsins sem var felldur á flótta leiddi Ronaldo út á völlinn fyrir leik

Zied, sonur Sýrlendingsins Osama Abdul Mohsen, leiddi Cristiano Ronaldo út á völlinn fyrir leik Real Madríd og Granada í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Horfðu...

Örskýring: Reykjavíkurborg sniðgengur vörur frá Ísrael

Um hvað snýst málið? Borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur samþykkti til­lögu Bjark­ar Vil­helms­dótt­ur um að Reykja­vík­ur­borg­ myndi sniðganga ísra­elsk­ar vör­ur á meðan her­nám Ísra­els­rík­is á landsvæði Palestínu­manna var­ir. Samkvæmt...

Þegar Jón Arnór hitti Michael Jordan

Körfuboltakappinn Jón Arnór Stefánsson er í viðtali um farsælan feril sinn í hlegarblaði Fréttablaðsins. Jón hefur marga fjöruna sopið í boltanum segir meðal annars...

Rihanna vill ekki stíga á svið með Taylor Swift: „Hún er fyrirmynd, ekki ég“

Tónlistarkonan Taylor Swift hefur undanfarið boðið ýmsum stjörnum að deila með sér sviði. Swift fylgir nú eftir plötunni 1989 og það komst til dæmis...

Útvarp Saga kannar hvort múslimum sé treystandi, við erum með okkar eigin könnun

Útvarp Saga kannar á vefsíðu sinni hvort múslimum sé treystandi. Eitthvað sem Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar, kallar á Facebook síðu sinni einhverskonar met í lágkúru....

Hvaða Vinur ert þú?

Eftir Friends duttu inn á Netflix endurnýjuðu margir kynnin við þessa stórskemmtilegu þætti. En hvaða Vinur höfðar best til þín? Ert þú kallaður Ross...

Of Monsters and Men í Game of Thrones: „Erum með þættina á heilanum“

Of Monsters and Men fetar í fótspor Sigur Rósar og kemur fram í næstu þáttaröð af Game of Thrones. Þetta kemur fram á vefnum...