Nútíminn

Nýr vefur Séð og heyrt eins og Gayiceland.is

Glanstímaritið Séð og heyrt opnaði á dögunum fréttavef sem inniheldur efni úr blaðinu ásamt fréttum og öðru. Samkynhneigðir netnotendur ráku eflaust upp stór augu þegar...

Cave og Kylie flytja Where the Wild Roses Grow

Nick Cave og hljómsveit hans The Bad Seeds hafa sent frá sér nýtt tónleikamyndband við lagið Where the Wild Roses Grow. Lagið kom út...

Skemmtilegur þakklætisvottur frá bandarískum túristum

Steinarr Lár, framkvæmdastjóri bílaleigunnar Kúkú Campers, fékk skemmtilegan þakklætisvott frá bandarískum túristum sem ferðuðust um landið á bíl frá honum. Steinari fannst framtakið einstaklega...

Anna Mjöll fékk ekki að hitta fjölskyldu eiginmannsins

Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir skildi við eiginmann sinn, bandaríska söngvarann Luca Ellis, í sumar. Hún rifjaði upp á dögunum á Facebook-síðu sinni hvers vegna...

Kanye West krefst þess að fatlaður tónleikagestur standi upp

Rapparinn Kanye West neitaði að halda áfram með tónleika á föstudag þangað til allir áhorfendurnir í salnum höfðu staðið upp. Tónleikarnir fóru fram í...

Diego Costa slær Gylfa Sig niður

Gylfi Sigurðsson og félagar í Swansea mættu Chelsea í Ensku úrvalsdeildinni í gær. Chelsea vann leikinn með fjórum mörkum gegn tveimur og skoraði framherjinn...

Topp 10: Lýðræði að hætti Jóns Gnarr

Breska dagblaðið The Independant birtir í dag viðtal við Jón Gnarr. Í viðtalinu fer Jón yfir velgengni Besta flokksins í Reykjavík og blaðamaðurinn reynir að...

Styrkur Yoko Ono rennur ekki til Jóns Gnarr persónulega

Sveinbjörgu finnst það skjóta skökku við að fyrrverandi borgarstjóri skuli þiggja styrk úr friðarsjóði Yoko Ono í ljósi þess að Reykjavíkurborg hafi greitt fyrir...