Svona virkar KAFFI á heilann á þér! – MYNDBAND

Milljónir manna um allan heim byrja daginn sinn á kaffibolla. Milljónir manna teygja sig svo líka í kaffibolla klukkan níu, tíu og í hádeginu.

Það sem ég er að reyna segja er að milljónir manna um allan heim eru háð kaffi.

En hvað gerir kaffi raunverulega við heilann á þér og hvernig færðu þessa „orku“? Þú kemst að því í myndbandinu hér beint fyrir neðan:

Auglýsing

læk

Instagram