Allt rifið út hjá Nínu og Gísla

Auglýsing

Leikarahjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir tóku þá ákvörðun að taka hús sitt við Nesveginn á Seltjarnarnesinu alfarið í gegn.

Gulli Byggir fylgist með verkefninu á Stöð 2 og var fyrsti þátturinn um framkvæmdirnar á dagskrá Stöðvar 2 í gær. Hjónin sem hafa búið í húsinu í fjögur ár urðu að flytja út úr því á meðan framkvæmdunum stendur enda allt rifið út úr húsinu. Margir af helstu leikurum landsins mættu einn daginn á svæðið til að koma gjörsamlega öllu út úr eigninni og tók einungis nokkra tíma að henda öllu út.

Það má sjá brot úr þætti gærkvöldsins hér að neðan.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram