Arion banki kemur til móts við viðskiptavini vegna Covid-19

Arion banki hefur gefið út tilkynningu þess efnið að bankinn muni koma til móts við þá ein­stak­linga sem sjá fram á erfiðleika við að standa skil á af­borg­un­um íbúðalána vegna kórónuveirunnar.

Verður þeim viðskiptavinum bankans, sem eru með íbúðalán hjá bankanum, boðið að gera hlé á af­borg­un­um lána í allt að þrjá mánuði til að auðvelda þeim að tak­ast á við fyr­ir­sjá­an­leg­ar ákv­arðanir.

Í tilkynningunni kemur einnig fram að ef þörf sé á frek­ari sveigj­an­leika verði farið yfir mál­in með hverj­um og ein­um viðskipta­vini.

Þetta kemur fram á vef mbl

Auglýsing

læk

Instagram