Árný úr Gagnamagninu með Covid-19

„End­um þetta æv­in­týri á einu hressu Covid-smiti í viðbót! Þessi ólétta og bólu­setta kona var greind með Covid í dag. Eft­ir að prófið mitt týnd­ist á flug­vell­in­um í gær brunaði ég í annað í morg­un. Ég er samt drullu­hress og ein­kenna­laus. För­um var­lega og ver­um góð hvert við annað. Ást og friður,“ seg­ir Árný Fjóla Ásmundsdóttir, úr hljómsveitinni Gagnamagninu, í færslu á Instagram.

Árný Fjóla, sem er gift Daða Frey úr Gagnamagninu, er ólétt að þeirra öðru barni.

Auglýsing

læk

Instagram