Beyoncé gefur út lag um réttindabaráttu svartra

Auglýsing

Tónlistarkonan Beyoncé gaf óvænt út nýtt lag á föstudaginn. Á föstudaginn var svokallaður  “Juneteenth” en þann dag, 19. júní árið 1865, var síðustu þrælum í Bandaríkjunum sleppt úr ánauð.

Lagið ber nafnið Black Para­de og fjallar textinn um réttindabaráttu svartra.

,,Ég vona að við höldum áfram að deila gleðinni og fagna hvoru öðru þrátt fyrir erfiðleikana,” skrifaði söngkonan á Instagram síðu sína. ,,Munum eftir fegurðinni, kraftinum og valdinu.”

Hér fyrir neðan má hlusta á lagið Black Parade.

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram