Billie Eilish frumsýnir tónlistarmyndband við lagið No Time To Die

Auglýsing

Tónlistarkonan Billie Eilish hefur nú frumsýnt myndband við lagið No Time To Die, sem er þemalag nýjustu Bond kvikmyndarinnar. Eilish er einungis 18 ára gömul og er yngsti listamaðurinn sem fenginn hefur verið til að semja titillag Bond kvikmyndar.

,,Við skutum þetta myndband í febrúar og nú er það loksins komið út. Elska Bond og er svo stolt af því að vera partur af þessu verkefni, takk fyrir @007,“ skrifar Eilish í færslu á Instagram.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram