Auglýsing

Allra síðasta veiðiferðin frumsýnd í mars – Sýnishorn!

Íslenska kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi.

Mynd­in er sjálf­stætt fram­hald Síðustu veiðiferðarinnar. Lítið er vitað um söguþráð en persónur lenda áfram í sjálf­skipuðum vand­ræðum og setji sveit­ina í upp­nám. Ein aðal­per­sóna mynd­ar­inn­ar, Val­ur Aðal­steins fjár­fest­ir, sem Þor­steinn Bachmann leik­ur, er orðinn ráðherra og flækj­ast mál­in þá enn frek­ar.

Vísir birti í dag sýnishorn úr myndinni og má horfa á það hér að neðan.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing