Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar í dag kl 14.

Á fimmtudaginn í síðustu viku, 23 júlí, fór fram „síðasti upplýsingafundurinn í bili“ svo ætla má að fundurinn í dag sé vegna fjölgandi COVID-19 smita undanfarna daga.

Alma D. Möller landlæknir, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnalæknis og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri munu fara yfir stöðu mála varðandi COVID-19 á fundinum.

Sýnt verður frá fundinum í beinni útsendingu á visir.is

Auglýsing

læk

Instagram