Dóri DNA opnar nýjan vínbar

Auglýsing

Rapparinn og rithöfundurinn Dóri DNA hyggst opna vínbar á móti Þjóðleikhúsinu í ágúst. Staðurinn verður á Hverfisgötu 18 og mun bera nafnið Mikki Refur.

Á staðnum verður hægt að fá náttúruvín, kaffi og vöfflur svo þetta verður einskonar blanda af kaffihúsi og vínbar.

„Við opn­um síðan bara í ág­úst og tök­um franska stíl­inn á þetta, þar sem við höf­um bara allt þetta nauðsyn­lega en ekki eitt­hvert kon­sept sem er svo sniðugt að fólk gubb­ar. Bara frá­bært kaffi og frá­bært vín og frá­bært með því,“ seg­ir Dóri í samtali við mbl

Hús­gagna­versl­un­in NORR11 færir sig einnig í húsið og verða staðirnir tveir því í samliggjandi rými.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram