Auglýsing

Dóttir Annie Mistar hefur fengið nafn

Crossfit-stjarnan Annie Mist eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með unnusta sínum Frederik Aegidius.

Stúlkan hefur nú fengið nafnið Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir. Þessu greinir Annie frá á Instagram síðu sinni.

,,Venjan á Íslandi er að gefa barni nafnið sitt 3-6 vikum eftir fæðingu eða þegar þú hefur fengið að máta nafnið við barnið áður en lokaákvörðun er tekin. Við höfum farið fram og tilbaka og prófað ýmis nöfn en þetta kom til okkar þegar ég var komin mánuð á leið og yfirgaf okkur ekki. Hún er Freyja,“ skrifar Annie.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing