,,Eldist Hreimur afturábak? Nei ég bara spyr“

Tónaflóð um landið fór fram fyrir tómum sal í Aratungu í gærkvöldi. Sýnt var frá tónleikunum í beinni útsendingu á Rúv. Á tónleikunum héldu þau Elísabet Ormslev, Jónas Sig, Hreimur og Sverrir Bergmann uppi stuðinu ásamt góðu fólki. Á Twitter skapaðist mikil umræða um tónleikana sem virtust almennt fara mjög vel í fólk. Einnig virtist það vekja mikla athygli hversu unglegur Hreimur var á skjánum.

Auglýsing

læk

Instagram